top of page

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður er úr Kópavoginum en hefur búið í Englandi, í Kína og núna í Bandaríkjunum. Hún er kennari að mennt með meistarapróf í menntarannsóknum og hefur sérhæft sig í mati á skólastarfi. Hún rekur sitt eigið fyrirtæki þar sem hún tekur að sér verkefni á sínu sviði. Hún hefur m.a. unnið í ytra mati leik- og grunnskóla fyrir Menntamálastofnun og tekið að sér ráðgjöf í innra mati skóla fyrir Menntamála-ráðuneytið, Reykjavíkurborg og fleiri. Í Shanghai stóð hún að bloggsíðunni Með kveðju frá Kína ásamt Elsu. Sigríður er gift og á fjögur uppkomin börn og þrjú barnabörn.

  • Utanlands á Facebook

Allur réttur áskilinn © 2018 utanlands.is. Keyrt á wix.com

bottom of page